Viltu koma í klúbbinn?

Við karlar erum stundum heldur tregir að leita upplýsinga eða aðstoðar varðandi andlega eða líkamlega heilsu.

Saman ætlum við að breyta þessu: 

  • Við ætlum að læra að þekkja helstu einkenni sem gætu bent til krabbameins
  • Við ætlum að standa okkur betur í því að bregðast við einkennum og leita til læknis

Skráðu þig í Karlaklúbbinn

Sem félagi þiggur þú tölvupósta nokkrum sinnum á ári með fróðleik og hvatningu. Þannig ertu liðsmaður í baráttunni gegn krabbameinum.


Til að fyrirbyggja ruslpóst: