Pistlar

Við tökum vel á móti gestum í klefann, enda margt að ræða

Í pistlasafnið sækjum við fróðleik úr ýmsum áttum, meðal annars frá gestapennum og margvíslegum sérfræðingum.


Pistlagreinar

Krabbamein í blöðruhálskirtli: Leikaðferðir í vörn og sókn - I

Karlaklefinn hefur fengið til liðs við sig sprækan gestapenna: Sjúkraþjálfarann Lárus Jón, Lalla, sem lætur sig heilsu karla varða, ekki hvað síst neðanbeltis, og hvetur þá til að vera upplýstari um sín mál á neðri hæðinni.

Lesa meira

Krabbamein í blöðruhálskirtli: Leikaðferðir í vörn og sókn - II

Hér er borinn á borð seinni skammturinn af ráðleggingum um það hvernig við getum dregið úr líkunum á krabbameini í blöðruhálskirtli, matreiddar af Lalla neðanbeltissjúkraþjálfara, gestapenna Karlaklefans. Verði ykkur að góðu.

Lesa meira