Karlar og krabbamein

Á Íslandi eru rúmlega 7.600 karlar á lífi sem greinst hafa með krabbamein

Þriðjungur karlmanna fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni. Því fyrr sem sjúkdómurinn greinist, því auðveldari er meðhöndlun og lífslíkur hærri.


Hvað er krabbamein?

Krabbamein er samheiti yfir fjölda sjúkdóma sem stafa af því að frumur líkamans fara að fjölga sér stjórnlaust.

Lesa meira

Bregðumst við einkennum

Finnurðu fyrir einhverju sem þig grunar að tengist ekki bara aldrinum eða hefurðu áhyggjur fyrir hönd einhvers sem þú þekkir?

Lesa meira

Krabbamein karla

Mismunandi tegundir krabbameina karla.

Lesa meira

Karlar og skimanir

Hvers vegna eru ekki allir karlar boðaðir í reglulega leit að mögulegu krabbameini? Svona eins og þegar farið er með bílinn í skoðun?

Lesa meira

Grunur um krabbamein

Hefur þú áhyggjur af tilteknum einkennum eða fjölskyldusögu? Þá er fyrsta skrefið að hafa samband við lækni sem skoðar þig og metur hvaða rannsóknum eða aðgerðum er þörf á.

Lesa meira

Eftir greiningu

Hvað tekur við ef maður greinist með krabbamein?

Lesa meira

Ertu með ábendingar varðandi þessa síðu?