Upp með sokkana.
Stöndum saman gegn krabbameinum.
Karlaklefinn er fræðsluverkefni
á vegum Krabbameinsfélags Íslands

Í karlaklefanum ræðum við heilsu, forvarnir, veikindi og fræðumst um reynslu annarra.

Gagnvirkt fræðsluefni


Karlar segja frá

Frímerkjasafnari með áhyggjur af verkfalli

„Ég fór að pissa blóði í ársbyrjun 2015. Ég átti tíma pantaðan hjá lækni nokkrum dögum síðar og var greindur með krabbamein í þvagblöðru. Við tók lyfjameðferð og ég var skorinn um sumarið þar sem þvagblaðra og blöðruhálskirtill voru fjarlægð,“ segir Sigurður Steinarsson sem er með þvagstóma.


Hvað er krabbamein?

Krabbamein er samheiti yfir fjölda sjúkdóma sem stafa af því að frumur líkamans fara að fjölga sér stjórnlaust.

Lesa meira

Bregðumst við einkennum

Finnurðu fyrir einhverju sem þig grunar að tengist ekki bara aldrinum eða hefurðu áhyggjur fyrir hönd einhvers sem þú þekkir?

Lesa meira

Hreyfing

Öll hreyfing er jákvæð og það er ekki nauðsynlegt að svitna í líkamsræktarstöð frekar en maður vill. Fyrsta skrefið er að minnka kyrrsetu, til dæmis með göngutúrum eða bara taka létta æfingu heima á sokkaleistunum.

Lesa meira

Gómsætar uppskriftir

Fjölbreytt fæðuval skiptir máli fyrir alla. Til að gefa þér nýjar hugmyndir hefur Bragi Guðmundsson matreiðslumaður tekið saman nokkrar einfaldar og bráðhollar uppskriftir.

Lesa meira